Ögmundur eini með viti í ríkisstjórninni!

Ég segi bara áfram Ögmundur, verst að hann getur ekki tekið sér stöðu kynningarfulltrúa okkar mála á erlendri grundu, það væri mjög fínt að fá mann í það sem veit hvað hann er að segja OG getur rökstutt mál sitt!

Mér finnst einmitt einn puntur sem hann talar um mjög góður, velja milli innistæðu eigenda og mannréttinda öryrkja... er eitthvað vestrænt ríki sem veldi ekki öryrkjana í því vali?

Áfram ÖGMUNDUR, þú er svosannarlega að vinna fyrir laununum þínum!


« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Ég er sammála þér Iris ég sagði þetta í blogginu minu frir nokkru. Ögmundur og Lilíurnar tvær, þetta fólk vill standa við stefnumál flokksins, burt með Hringorminn Steingrím snú snú

Eyjólfur G Svavarsson, 3.2.2010 kl. 13:29

2 identicon

Ég myndi vilja hafa þetta mjög einfalt. Ögmund sem forsætisráðherra, Evu Joly sem dómsmálaráðherra, Lilju Mósesdóttur sem ráðherra atvinnuvega (sjávarútvegs, landbúnaðar og iðnaðar), Guðfríði Lilju í félags, mennta og og menningarmálaráðuneyti, og Höskuld Þórhallsson í utanríkisráðuneytið. Reka alla aðra af þingi. Þetta er eina uppsetningin sem ég yrði róleg með.

Dagga (IP-tala skráð) 3.2.2010 kl. 14:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband