Ríkisstjórnin ætti að taka þessi samtök til fyrirmyndar!

Það er alveg ótrúlegt að útlendingar, þar með taldir breskir ríkisborgarar, séu harðari í baráttunni fyrir góðum kjörum/ niðurfellingu skulda Íslands gagnvart Bretum og Hollendingum! Hvernig getur ríkisstjórnin bara setið á rassinum og endurtekið í sífellu að þessi lög sem forsetinn felldi hafi verið það besta í stöðunni fyrir Ísland!

Það er alveg ótrúlegt að ríkisstjórnin haldi ennþá í vonina um að komast í ESB, þrátt fyrir að allt (og allir) bendi á að það sé mjög óhagstætt á þessum tímapunkti Íslandssögunnar fyrir okkur, og jafnvel aldrei! Ég veit um marga sem td kusu Vinstri Græna á sínum tíma því að í kosningaskrifstofunni hjá þeim var ítrekað og lofað að þeir væru alfarið á móti inngöngu í ESB og myndu beita sér gegn því (ekki komið ár síðan!) og nú, er Steingrímur J. einn harðasti stuðningsmaður Íslands í ESB - hvernig getur þessi maður litið í spegilinn á morgnanna?

Gott fólk, hafið þið ekki tekið eftir því að fólk sem bloggar um pólitík hér á mbl.is eru í 95% tilfella (eða svo) Á MÓTI ríkisstjórninni, Á MÓTI Icesafe samningnum, Á MÓTI ESB! Það hlýtur að segja okkur svolítið og ég vona að þingmenn sjái það líka! 

Takk fyrir!


mbl.is Bresk baráttusamtök taka málstað Íslands í Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Sveinsson

Góðan og blessunarríkan daginn Íris

það fer ekki eftir því hvort það sé rétt heldur hvað Jóhanna og steingrímur vilja og það er að knésetja almenning firrir útrásarþjófa og afætur það er margsinnis komið fram, það er þakkarvert  þegar fólk frá þessum þjóðum standa með almenningi á íslandi gegn stjórnvöldum þeirra ríkja sem að þessum gjörningi standa en ríkisstjórn íslands er slétt sama um það þetta skal verða borgað af ykkur hvað sem þið segið og rétta okkur puttan.

takk firrir mig   OG ÁFRAM ÍSLAND OG VINNA NORÐMENN 

Jón Sveinsson, 28.1.2010 kl. 12:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband